Jæja, til að halda þessu MæSpeis þema áfram hér á blogginu, þá verð ég auðvitað að plögga þriðju bestu MySpace síðunni á Íslandi (á eftir minni og Serrano auðvitað):
[Ungir Jafnaðarmenn á MySpace](http://www.myspace.com/ungir)
Þvílíkt samansafn af öðlingum er vandfundið á netinu. Ef þú ert jafnaðarmaður, þá sendir þú okkur auðvitað vinaboð á MySpace. Áfram UJ! 🙂
Ég er ekki jafnaðarmaður en ég ætla samt að senda vinaboð enda eru öll dýrin í skóginum vinir.