Á Íslandi

Ég er núna kominn aftur til Íslands. Náttúrulega er maður strax kominn inní vinnu. Það er reyndar enginn kominn ennþá og kaffivélin virkar ekki, þannig að ég ákvað bara að blogga.