Annars…

Annars erum við að fara á Macy Gray á eftir, en hún er að spila í Aragon. Ég er búinn að hlusta mikið á diskinn hennar undanfarið og finnst mér hann mjög góður, þannig að ég er frekar spenntur.