Annars er ég að fara

Annars er ég að fara í söluferð á Austfirði á morgun. Ég heimsæki alla bæi frá Höfn að Kópaskeri. Gisti annað kvöld á Djúpavogi og svo tvær nætur á Egilsstöðum. Þetta er þriðja árið, sem ég fer í þessa ferð og kann ég ágætlega við mig þarna. Sérstaklega vegna þess að golfvöllurinn á Egilsstöðum er skrítinn og skemmtilegur. Ég kem svo tilbaka á föstudagskvöld.