Apple búðir

Hið ágæta fyrirtæki Apple, sem er skemmtilegasta tölvufyrirtæki í heimi tilkynnti í dag að flað ætlar að opna 25 Apple búðir um öll Bandaríkin. fietta er í fyrsta skipti, sem Apple opnar sínar eigin búðir.

Fyrsta búðin verður opnuð í Kaliforníu á laugardag.Apple keypti fyrir nokkru pláss á Michigan Avenue hér í Chicago, sem er án efa flottasta verslunargata í Bandaríkjunum (5th. avenue hvað?). Enn er ekki búið að tilkynna hvenær sú búð opnar. Það er þó víst að ég verð ennflá tilbúnari að fara í verslunarferðir með Hildi flegar sú búð verður opnuð. fiá hef ég bæði Apple búðina, Sony búðina og Virgin til að eyða tímanum. Nýju Apple búðirnar eru einstaklega flottar og smekklegar, einsog reyndar allt frá Apple. Hér er hægt að sjá myndir af nýju búðunum.