Bætt útlit

Ég lagaði aðeins útlitið á síðunni. Núna á þetta að koma betur út í Explorer fyrir PC.

Einnig setti ég inn fullan CSS stuðning. Sumir sjá sennilega engan mun, en aðrir sjá mikinn mun. Vonandi er síðan betri fyrir vikið.Ég er þó ekki alveg hættur því ég ætla að bæta inn nokkrum hlutum í viðbót og laga útlitið á undirsíðunum.