Bandarikjaferd 5: Lestarstod i Kansas

Fullkomid.

Thad er eina ordid, sem getur lyst tonleikunum i gaer! Willie Nelson og Bob Dylan voru storkostlegir!!!

Eg er staddur a Union Station lestarstodinni i Kansas og er ad pikka thetta a faranlegasta lyklabord i heimi, thannig ad thetta verdur stutt.

Uti er thrumuvedur, ad sogn einhverjir angar af fellibylnum sem fer yfir Florida. Allavegana lenti eg i faranlegustu rigningu allra tima a leidinni hingad og er enn rennblautur. Framundan er 22 tima lestarferd i gegnum Kansas, Colorado, Nyju Mexiko og Arizona allt til Flagstaff i Arizona, stutt fra Grand Canyon, thar sem eg aetla ad eyda naestu 4 dogum.