The Cove

IMDB – The Cove – Þessi mynd var sýnd í sænska sjónvarpinu fyrir einhverjum vikum og ég og Margrét horfðum á hana saman nánast í losti allan tímann. Fjallar um grimmilegar veiðar Japana á höfrungum og hvernig höfrungaiðnaðurinn (Sea World og aðrir dýragarðar til dæmis) hefur gert höfrunga að eftirsótta meðal veiðimanna. Frábær heimildamynd. Ég mæli klárlega með henni.