AlterNet: How TV Superchef Jamie Oliver’s ‘Food Revolution’ Flunked Out. Athyglisverð grein um það hvernig Jamie Oliver mistókst að bæta skólamat í Bandaríkjunum í raunveruleikaþætti sínum.
2 thoughts on “AlterNet: How TV Superchef Jamie Oliver's 'Food Revolution' Flunked Out”
Comments are closed.
Þetta er nú voðalega einstrengisleg grein. Ameríkanarnir voru frá upphafi á móti honum og sýndu engan skilning og stóðu í vegi fyrir hverri einustu smávægilegu jákvæðu breytingu sem Jamie reyndi að gera í mötuneyti skólans. Eina sem þeir sáu voru einhver “smartass” breti sem ætlaði að koma og gera byltingu. Fólk horfði fram hjá vandanum og lét hann bara fara í taugarnar á sér. Greinin er byggð upp á svipaðan hátt, allt skrifað með “we” og “our” eins og hann sé að tala fyrir hönd allra ameríkana í greininni.
Mana þig til að horfa á þættina með eigin augum.
Já, ég hef ekki séð nema einn þátt. Mér fannst þetta bara athyglisverð grein, þar sem aðeins er skoðað hvað gerist eftir að slökkt er á vélunum. Árangur þáttanna var klárlega ekki jafn mikill og gert er úr í sjálfum þáttunum.