Chicago

Eg er endanlega kominn a tha skodun ad Chicago er frekar stor borg. Eg thurfti ad fara i Schaumburg, sem er eitt uthverfi borgarinnar i dag. Su rutuferd tok tvo tima, en samt var madur enntha inni a midju Chicago svaedinu. Thetta er gedveiki. Eg skil ekki alveg folk, sem flytur i uthverfi, sem eru svona langt fra midbaenum. Thad tekur allavegana svona 2-3 tima fyrir thetta folk ad fara nidur i midbae Chicago.