Djamm

Jæja, þá er maður á leiðinni á djammið. Hildur á afmæli í dag og því fórum við út að borða áðan á Olive Mountain, sem er snilldar staður með mat frá Líbanon. Við erum að fara á djammið með Kára, sem er hérna í mastersnámi í hagfræði.

Annars var Buena Vista Social Club alger snilld.