Ég á Facebook

Þar sem mér fannst ég ekki sóa nægilega miklum tíma á MySpace, þá ákvað ég að búa líka til prófíl á Facebook. Hef reyndar verið með þennan prófíl nokkuð lengi en ekkert gert í honum fyrr en nú.

* * *

Annars er það af mér að frétta að ég er að deyja úr þynnku eftir djamm á Vegamótum í gær. Takk fyrir að spyrja.

  * * *

Ég elska Galapogos með Smashing Pumpkins.   Ó já!

2 thoughts on “Ég á Facebook”

  1. .. og nú geturu meira að segja orðið vinur minn.. ef þú vilt.. 🙂
    þ.e.a.s ef þynnkan hefur ekki dregið þig til dauða..

Comments are closed.