Endir uppsveiflunnar

Það ættu ALLIR, sem hafa áhuga á viðskiptum eða hagfræði (og þá sérstaklega bönkum og óhófi þeim tengdu) að lesa þessa grein eftir snillinginn Michael Lewis: [The End of Wall Street’s Boom](http://www.portfolio.com/news-markets/national-news/portfolio/2008/11/11/The-End-of-Wall-Streets-Boom).

Ég gæti tekið út helstu atriðin, en greinin er svo góð að það ættu allir að taka sér tíma í að lesa hana.

3 thoughts on “Endir uppsveiflunnar”

  1. Flott grein, Michael Lewis er góður penni. Ekki alveg þverskurðurinn af því sem ég hef kynnst í þessum bransa en það þýðir ekki samt að það sé nokkuð til í þeim punktum sem hann er með. Þetta CDO kjaftæði er hann með samt alveg á hreinu

  2. Jamm, Lewis er snillingur. Fyrir þá sem hafa ekkert lesið eftir hann, þá mæli ég klárlega með Liar’s Poker þar sem hann fjallar um lífið á Wall Street.

    Og svo er Moneyball auðvitað algjör snilld fyrir alla, sem hafa áhuga á íþróttum.

  3. Vá. Ég tók mér dágóðan tíma í að lesa þessa grein og það var algjörlega þess virði.

    Og það kom mér á óvart hvað maður þekkti þessi ensku fjármálaskilgreiningar. Það eru allir litlir áhuga-hagfræðingar útaf þessari kreppu.

Comments are closed.