9 thoughts on “Facebook fréttir”

 1. Ehm, já, Bulls. Gengur þeim ekki bara ágætlega? 🙂

  Annars, þá hafa þeir byrjað frekar illa síðustu tímabil, þrátt fyrir að þetta sé vissulega hálf fáránlegt. En ég held mig samt við þann spádóm að þeir vinni Austurdeildina.

 2. Þessi Facebook application della er alveg komin út í öfgar.

  Dæmi:

  Updated: Elisabet Osk Asgeirsdottir and Sigvarður Halldóruson added the How Sexy Is Your Name Calculator application.
  Elisabet Osk Asgeirsdottir added the Are YOU Interested? application.
  Elisabet Osk Asgeirsdottir added the WATER FIGHT! application.
  Tinna Berg added the HOT or NOT application.
  Tinna Berg added the ATTACK! application.
  Elisabet Osk Asgeirsdottir added the Tetris application.
  Halldór Berg Sigfússon attacked Kidda María!

  Hvað, er þetta leikjaland eða?

 3. Ég gæti ekki verið meira sammála með þetta facebook dæmi! Endalaust af nýjum “applications” sem fólk er að bæta við hjá sér og svo á ég að gera það líka! úfff…ég held ég haldi mér bara við MySpace!

 4. HAHAHA snillld..við erum náttla myspace fólk..þetta facebook er hálf skrítið, þessar tilkynningar hafa allavegana komið mér frekar illa eins og þú manst :s 🙂

 5. Aha, þessar tilfinningar geta reynst fólki erfiðar, sérstaklega fólki sem á erfitt með að ákveða sig.

  En já, ég er um það bil að fá uppí kok af þessu Facebook tilkynningarugli.

Comments are closed.