Geir skrifar

Geir Freyss. skrifar á síðunni sinni að hann sé að spá í að kaupa sér fyrstu Harry Potter bókina. Ég sá svo í dag að Jay í Mutability er að spá í því sama. Ég er orðinn nokkuð spenntur fyrir þessum bókum. Manni langar að sjá hvað öll geðveikin gengur útá.