Grein

Ég er búinn að skrifa nýja grein, sem birtist á Hrekkjusvínum.

Annars er ég þunnur eftir djamm í gær. Til að toppa það, þá reif ég mig upp klukkan 11 í morgun til að horfa á hrikalega lélegt Liverpool lið tapa fyrir Leicester. Það var ekki gaman. Ég er þó sannfærður um að pizzan, sem er á leiðinni muni laga allt.