Hagfræði óskalisti

Þessi óskalisti á Amazon.com er alveg magnaður. Hann tilheyrir þessum manni.

Hvernig einhver getur haft svona svakalega mikinn áhuga á hagfræðikennslubókum er ofar mínum skilningi. Bara það að honum langi til að lesa ÞRJÁR mismunandi kennslubækur um hagtölfræði (enska: econometrics) er alveg hreint stórkostlegt.

Í alvöru talað, þá dáist ég að slíkum áhuga.