Hausverkur

Ég vil leggja fram opinbera kvörtun yfir því að ég skuli vera með fáránlegan, dúndrandi hausverk annan daginn í röð. Ranglæti heimsins er óendanlegt.