Hit

Getur einhver fróður útskýrt af hverju ég hef fengið 30 heimsóknir [frá þessari síðu](http://forums.worldofwarcraft.com/thread.aspx?fn=wow-off-topic&t=1163787&p=1&tmp=1). Er þetta spam, eða var verið að tala um síðuna mína á World of Warcraft spjallborði? Ég sé ekkert á sjálfri síðunni. Ansi furðulegt.

5 thoughts on “Hit”

  1. Það sama gerist hjá mér af allskonar spjallborðum, málið er að þau eru að linka á einhverja mynd frá mér, ertu ekki með einhverja voða fína og fyndna sprellimynd vistaða á servernum?

  2. Kannski er það bara vitleysa í mér, en wow (world of warcraft) og eoe eru nálægt á lyklaborðinu, kannski tæpó í einhverjum link þarna? It’s a theory :blush:

  3. google: “eoe site:http://forums.worldofwarcraft.com

    Virðist vera að einhver user þarna heitir Eoe eða stendur fyrir “Eve of Extinction”. Amk einhver tenging við eoe.is.

    En svo af hverju það er verið að linka yfir á síðuna þína er mér svo hulin ráðgáta.

  4. Ok, finnst líklegt að það sé tenging á einhverja mynd. En geri mér samt ekki almennilega grein fyrir hver sú tenging ætti að vera.

Comments are closed.