Hlutir, sem ég hef lært yfir helgina

Hlutir, sem ég hef lært yfir helgina

1. Það á ekki að blanda saman rauðvíni, hvítvíni, vodka, líkjör og bjór
2. Það er ekki fræðilegur möguleiki á að halda uppi samræðum á Vegamótum. Hreinlega ekki sjens.
3. Hverfisbarinn er enn opinn.
4. Það að fara í fótbolta klukkan 11 daginn eftir djamm er ekki gaman.
5. Það að öskra yfir [fótbolta](https://www.eoe.is/liverpool/gamalt/2005/11/26/manchester_city_0_liverpool_1/) þegar að John-Arne Riise skorar er ekki gott fyrir hausinn minn.
6. Að borða uppáhaldsmatinn minn, kalkún í thanksgiving boði hræðilega þunnur er ekki skemmtilegt.