Houllier heim!

Ég hef staðið mig að því í dag að kíkja nokkrum sinnum á íþróttavef BBC og hafa átt fastlega von á því að efsta fréttin væri sú að Gerard Houllier hefði loksins verið rekinn.

Ég hef ekki miklu að bæta við vonbrigðapistilinn minn frá því á laugardag og því ætla ég bara að benda á tvo frábæra og einlæga pistla, skrifaða af sönnum Liverpool aðdáendum:

An end of year message to Gerard Houllier
Time for change

Báði hafa þessir pistlahöfundar varið Houllier í gegnum ansi mikla erfiðleika. Alveg einsog ég hafa þeir fengið nóg.

Lokaorð Alex Malone segja allt, sem þarf að segja um Gerard Houllier:

In Owen, Kewell, Baros, Sinama, Le Tallec, Gerrard, Hamann, Hyypia, Henchoz, Finnan, Carragher and Kirkland, we have a very solid 11 players. A couple of other young lads such as Otsemobor and Welsh are up and coming. But that’s about it. I’d off-load virtually every other player we have. In essence, then, we have 9 seasoned worthy players and a handful of young kids after 5 years of planning and all of your spending.

You asked us to judge you after 5 years. Well, I’m doing as you asked.

And I’m sorry to say that the current squad and level of football is testimony to a manager who I believe has had more than enough time to build a team capable of at least challenging at the top level.

Not wallowing in mid table obscurity.

Ég er búinn að missa alla trú á Houllier. Núna ætla ég ekki að láta tvo, þrjá sigurleiki plata mig til að halda að Houllier geti beint liðinu í rétta átt. Þetta lið hefur valdið mér vonbrigðum einum of oft.

2 thoughts on “Houllier heim!”

Comments are closed.