Í lok árs

Annars er ekki gott að enda árið á pólitískri færslu, því ég er í alltof góðu skapi. Ég óska bara öllum gleðilegs árs. Vonandi hafið þið það sem allra best á nýju ári.