Kínahverfið

Við Hildur fórum í Kínahverfið, sem er í suðurhluta Chicago, í gær. Þetta er fínn staður, með fullt af vetingastöðum og búðum. Við versluðum eitthvað smá, keyptum okkur ginseng og te. Ég keypti einnig ginseng tyggjó, sem var frekar skrítið á bragðið.