Kominn heim

Allavegana þá kom ég til Íslands í gærmorgun eftir alveg fáránlega langa ferð frá Chicago. Það voru náttúrulega seinkanir og vesen einsog alltaf. En Flugleiðir redduðu málinu með að setja mig af einhverjum ástæðum á Saga Class. Það er ekkert smá fínt. Núna getur maður aldrei flogið “coach” aftur.