Le Tallec

Núna er ég orðinn verulega spenntur yfir að sjá Anthony Le Tallec spila fyrir Liverpool.

Þessi 17 ára Frakki, sem var kosinn besti leikmaðurinn á HM U18 fyrir stuttu virðist vera frábær leikmaður, eftir því sem maður hefur lesið á netinu.

Í kvöld var Liverpool varaliðið að spila og þetta eru nokkur kvót um Le Tallec eftir þann leik.

Fyrst af official LFC síðunni

Le Tallec gave a virtuoso display and the 17-year-old was an absolute joy to watch and some of his passing was out of this world. The only thing missing from his game was a goal, and he could have had a hat-trick.

He was kicked up in the air at times by some crude Leeds challenges and Ian Harte’s bad tackle deservedly saw him sent-off. In all honesty Le Tallec was fortunate to escape intact but after treatment was able to continue.

….

With all the talk about young talent across the park in Rooney and down the East Lancs with Ronaldo at Man U, it’s worth reminding people Liverpool have a player who looks pretty special. Whisper it quietly but Anthony Le Tallec looks quite sensational.

og af This is Anfield

Liverpool had numerous chances throughout with Le Tallec at the centre of most with his sublime vision, passing and ability to have a go at goal, all of which will be huge assets sought after by many in the future, but he’s ours! All ours!

He can be happy overall with tonight’s performance, while Reds fans can be mighty proud to have Anthony Le Tallec on the Liverpool books, because forget Rooney and his fatness, Ronaldo and his stepovers, this kid’s the real deal!

3 thoughts on “Le Tallec”

 1. Það hlýtur að fara að koma að því. í næsta leik á móti Leicester myndi ég setja Smicer fram í staðinn fyrir Baros og gefa Le Tallec sjens á miðjunni með Gerrard. Það væri spennandi uppstilling.

 2. Eg man nu ekki betur en thad sama hafi verid sagt um Gregory Vignal, hann var arftaki Lisarasau ( eða eh svoleiðis skrifað nafnið, þessi hjá Bayern Munchen )

  Hvað gerðist? Lánaður til Frakklands aftur og aftur og núna lánaður með möguleika á að kaupa hann eftir tímabilið.

  Þvílík hetja.

  Traore, þið hljótið að vera að grínast. Báðir voru franskir og áttu að vera svarið en geta í raun ekki neitt á alvöru fótboltavelli.

  Aftur á móti vona ég að La Tallac verði góður, Liverpool veitir ekki af að minnsta kosti einum góðum leikmanni innan um þvílíkan fjölda af meðalmönnum.

  PS. Gerrard er yfirburðarmaður í þessu liði, mörgum skrefum á undan hinum, Haman heldur þessu saman og ein góð tækling og Owen getur ekki skít; byggir allt á hrað.

  PSS. Reka Houllier, því fyrr því betra fyrir deildina í heild.

 3. Æji, plís. Ég nenni varla að svara þessu.

  “Owen getur ekki skít” Je ræt! Hann er markahæstur í deildinni og var kosinn knattspyrnumaður Evrópu í fyrra. Já, sennilega getur hann ekki neitt.

  Og Kewell, Diouf, Dudek og Hyppia eru auðvitað meðalmenn.

Comments are closed.