Napster

Það er orðið aðeins erfiðara að finna lög á Napster, eftir að þeir settu alla þessa filtera á. Aðalmálið er að til að komast fram hjá filterunum, þá þurfa menn að breyta aðeins nöfnunum á listamönnunum. Til dæmis ætlaði ég að ná mér í lag með snillingunum í Destiny’s Child en flest lögin þeirra eru undir Destiny’s 1Child, eða Destiny SChild. Þetta er aðeins snúið, en samt ekkert voða erfitt.