New York Yankees

Einn strákur í hagfræði tímanum mínum hefur gengið með New York Yankees húfu hvern einasta dag í haust.

Í dag var hann hins vegar búinn að skipta um húfu.

Ég fagna því auðvitað, því ég hata Yankees!

Ég held að það sé Randy Johnson (sjá mynd) að þakka. Hildi finnst Randy ekki sætur.

Mér finnst hann vera töffari!