Niðurrifsstarfsemi

Núna er niðurrifsstarfsemin að hefjast. Ég er kominn á hlýrabolinn, með kúbeinið í hönd.

Er hægt að hlusta á eitthvað annað lag en Break Stuff með Limp Bizkit akkúrat núna. Ég veit samt ekki alveg hvort nágrannarnir verða sáttir við samhljóm brotnandi parkets og öskrandi Fred Durst.

Nú má þetta helvítis parket fara að vara sig!!

2 thoughts on “Niðurrifsstarfsemi”

Comments are closed.