Nýr server

Þessi síða, ásamt [Liverpool blogginu](https://www.eoe.is/liverpool) og fleiri síðum er núna komnar yfir á splunkunýjan server.

Hvað þýðir þetta fyrir þig?

Jú, meiri hraði!!!

Komment ættu núna að koma inná síðuna á 6-7 sekúndum. Það er mikill munur frá því, sem áður var. Jei!

5 thoughts on “Nýr server”

 1. hhmmm

  ég myndi segja að 6-7 sekúndur að bíða eftir undirsíðu eins t.d. að skoða comment við færslu væri….frekar hægvirkt.

  Hún var allaveganna ekki lengur en sec að hlaðast inn hjá mér

 2. Já og svo segiru innan sviga hérna í formunum að email addressan birtist ekki á síðunni?

  En þegar ég færi músina yfir nafnið mitt þá sé ég emailið. Það er bara einfaldlega ekki gott mál að maður verði að setja email addressu með til þess að geta skilið eftir sig eitthvað á netinu, það er bara einfaldlega ekki þess virði að lenda í email-spambotti af því að mig langaði svo að commenta á færslu hjá einhverjum dúdda.

  p.s. fín breyting á síðunni hjá þér

 3. Takk kærlega, Arnór. Ég gleymdi að setja inn eina línu af kóða í nýja útlitið. Núna er það komið inn og email addressan sést hvergi 🙂

  6-7 sekúndur ætti að vera hámarkið í uppfærslutíma (var allt uppí mínútu áður) en gæti oft verið mun minna.

Comments are closed.