Nýtt útlit

Nýtt ár, nýtt útlit á þessari bloggsíðu sem hefur lifað betri tíma.

Ég eyddi út slatta af dóti, sem mér fannst vera truflandi og setti inn mjög mínímalíska útfærslu af síðunni. Kannski aðallega undir áhrifum frá Marco Arment og þessari færslu frá Paul Stamatiou.

Vonandi verð ég duglegri við að halda þessari síðu uppi á þessu ári.