Nýtt útlit

Ég var að vinna að því í gær að búa til nýtt útlit á heimasíðuna mína. Ég hef ákveðið að hætta að nota ramma. Að hluta til er það boðskapur frá useit, sem Björgvin Ingi og Geir Fr. hafa verið að útbreiða. Samt er aðalástæðan sú að ég fíla einfaldlega betur nýja útlitið. Ég ætla að koma því upp um helgina