Photoshop ofnæmi

Ég er búinn að fá svokallað Photoshop ofnæmi. Það felst í því að í hver skipti, sem ég sé Photoshop augað stara á mig á stikunni þá fæ ég hroll. Þegar ég verð stór ætla ég að finna upp tæki, sem gerir músina óþarfa.