Smá viðbótar breytingar

Jæja, ég held að ég sé orðinn nokkuð sáttur við útlitið núna.  Núna ætti að vera mun auðveldara að leita í gömlum færslum.  Hérna vinstra megin er kominn leitargluggi og listi yfir gamlar færslur, flokkaðar eftir mánuðum og flokkum.

Uppfærði svo eitthvað af upplýsingum um sjálfan mig og bætti inn prófílnum mínum á LinkedIn og á Couchsurfing.  Einnig lagaði ég Feisbúk linkinn, sem var í einhverju rugli.

One thought on “Smá viðbótar breytingar”

Comments are closed.