Stolinn hugbúnaður

Skemmtileg grein á Wired. Eftir að nokkrir starfsmenn hafa verið reknir hafa þeir hefnt sín á fyrirtækjunum með því að klaga til yfirvalda að fyrirtækið noti stolinn hugbúnað.