Svartasti dagurinn í sögu Liverpool

Á þriðjudaginn mætast Liverpool og Juventust í 8-liða úrslitum í Meistaradeild Evrópu. Ég skrifaði [pistil](https://www.eoe.is/liverpool/gamalt/2005/04/03/13.36.25/) á Liverpool bloggið um þennan leik, en þetta er í fyrsta skipti sem liðin mætast [eftir hörmungarnar á Heysel fyrir 20 árum](https://www.eoe.is/liverpool/gamalt/2005/04/03/13.36.25/).

Held að margt af því, sem ég bendi á í pistlinum, sé áhugavert fyrir fólk, sem ekki endilega fylgist mikið með fótbolta.

7 thoughts on “Svartasti dagurinn í sögu Liverpool”

  1. Nú, fannst þér þetta ekki áhugavert. Ja hérna. Mér fannst þetta gríðarlega átakanleg lesning og tengdi það ekki endilega við fótbolta.

  2. Mér fannst þetta sorgleg en mögnuð lesning, og ekki er ég fótboltafan nr 1. , núna verð ég líka að fylgjast með þessum leik á morgun.

  3. úff ég las og fannst ótrúlega áhugavert… og átakanlegt, ég gat ekki einu sinni klárað að lesa sögu föðursins :confused:

Comments are closed.