Tap og Eurovision

Það er nú ekki mikið að gerast núna. Það er nokkuð svekkjandi að vakna klukkan átta á laugardagsmorgni, fara í lest í klukkutíma niður í bæ á írskan bar og horfa svo á enska fótboltaliðið sitt tapa. Ekki gaman. Annars var ég að ná mér í íslenska Eurovision lagið á MP3. Lagið er ekki gott. Reyndar er það mjög lélegt. Ef við vinnum þá er heimurinn geðveikur.

One thought on “Tap og Eurovision”

  1. Einar,

    trying to reach you, no response.

    Been trying to decrypt your webpage and I gather that you’re in Moscow at the moment?

    Get back to me whenever convenient.

    erik.

Comments are closed.