Update nr.3

Allur syðri hluti Manhattan er fylltur af reyk. Tilkynnt hefur verið um aðra sprengingu, á fyrstu hæð World Trade Center.

Öllum flugvélum hefur verið skipað að lenda.