Uppboð: Hljómplötur og CD Box set

Þá er komið að gömlum **plötum**. Er með slatta af misgóðum plötum. 🙂

Einnig bæti ég inn box set með geisladiskum í.

Hér getur þú lesið um [uppboðið, skoðað hin uppboðin](https://www.eoe.is/uppbod) og hér getur þú lesið [af hverju ég stend í því](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/10/9.38.15/).

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu [mér þá póst](mailto:einarorn@gmail.com) og ég set inn þá upphæð.

Eigum við ekki að segja að lágmarkið í plöturnar sé 300 og í box sets sé það 800

Uppboðinu mun ljúka á **miðnætti á föstudag**.

Hljómplötu – Vínyll

Bon Jovi – Slippery when wet
Dire Straits – Money for nothing
Dire Straits – Brothers in arms
Peter Gabriel – So
The Beatles – Rauða safnplatan
The Beatles – Bláa safnplatan
Paul Simon – Graceland
Talking Heads – True Stories
Jimi Hendrix / Little Richard – Together
Genesis – kubbaplatan
Ýmsir – Beverly Hills Cop 1
Ýmsir – Beverly Hills Cop 2
Frankie goes to Hollywood – Liverpool
AC/DC – Back in Black
Ýmsir – Rocky 4
Ýmsir – Top Gun
Ýmsir – Rambo 3
Ýmsir – Coctail
Ýmsir – Good Morning Vietnam
Maxi Priest – Maxi
Asia – Alpha
Asia – Asia
Bruce Springsteen – Born in the USA
Bruce Springsteen – Tunnel of Love
David Bowie – Never Let Me Down
David Bowie – Let’s Dance
David Bowie – Tonight
Rolling Stones – Black & Blue
Queen – A night at the opera
Queen – A day at the races
Queen – News of the world
Queen – A kind og magic
Queen – Live Magic
Johnny Hates Jazz – Turn back the clock (hvað í andskotanum var ég að hugsa?)
Huey Lewis & the news – Fore!
Europe – The Final Countdown
Ýmsir – La Bamba
Valgeir Guðjónsson – Góðir Íslendingar
Handboltalandsliðið – Allt að verða vitlaust
Bjartmar Guðlaugsson – Með vottorð í leikfimi
Ýmsir – Frostrósir
Michael Jackson – Off the Wall
Michael Jackson – P.Y.T (smáskífa)
Michael Jacskon – Leave me alone (smáskífa)
U2 – The Joshua Tree
U2 – The Unforgettable Fire
Deep Purple – Made in Japan
Rolling Stones – Rolling Gold
Michael Jackson – Bad
The Smiths – Strangeways here we come
Simple Minds – Live

Box sett (geisladiskar)

Pink Floyd – Is there anybody out there? The Wall Live (2 diskar)
Oasis – Singles (what’s the story) – (5 diskar)
The Smashing Pumpkins – The aeroplane flies high (5 diskar)
Bruce Springsteen & the E street band – Live 1975-1985 (3 diskar)
Led Zeppelin Remasters (3 diskar)
Jeff Buckley – Grace EPs (5 diskar)

35 thoughts on “Uppboð: Hljómplötur og CD Box set”

 1. Queen – A night at the opera – 400
  Queen – A day at the races – 400
  Queen – News of the world – 400
  Queen – A kind og magic – 400
  Queen – Live Magic – 400The Smashing Pumpkins – The aeroplane flies high – 1500

 2. Jæja, nokkrir gullmolar þarna, en ætla að bjóða í þetta:

  Deep purple-Made in Japan: 1500
  Valgeir Guðjónsson-Góðir Íslendingar: 500
  Queen – A night at the opera: 1000
  Handboltalandsliðið – Allt að verða vitlaust: 300

 3. Nota bene, ef fólk vill *ekki* bjóða í hluti, þá er óþarfi að láta mig vita.

  Skil ekki af hverju fólk myndi ekki vilja bjóða í þetta meistaraverk.

 4. Komin tilboð í box set

  Pink Floyd – 1500
  Oasis – 1500
  Smashing Pumpkins – 2000
  Bruce Springsteen – 1500
  Led Zeppelin – 1500

  Og handboltalandsliðið 500

 5. eru þetta vínyll? úúúbbs, þar sem ég á ekki plötuspilara verð ég að draga öll boðin mín til baka.

  Nema ég ætla að bjóða 500 í AC/DC-Back in black, bara útaf koverinu

 6. ein spurning hvernig fær maður diskana.Sendirðu þá eða þurfum við að ná í þá?

 7. Arnar, ég býst við að fólk á höfuðborgarsvæðinu sæki sjálft diskana heim til mín (sennilega á laugardag eða sunnudag). Ef einhverjir eru útá landi þá mun ég senda á þá.

 8. The Smiths – Strangeways here we come – 500
  David Bowie – Never Let Me Down – 500
  David Bowie – Let’s Dance – 500
  David Bowie – Tonight – 500

 9. Queen – Day at the Races 500 kr
  Queen – Night at the opera 500 kr
  Queen – Live magic 500 kr

 10. Queen – Day at the races 700 Queen – Night at the opera 700 Queen – Live Magic 700

  Og draga Bjartmar til baka.

 11. Uppboði lokið.

  Hæstu boð:

  Queen – A day at the races – 800 – Óli Gneisti
  Queen – Night at the Opera – 900 – Bogga
  Queen – Live Magic – 800 – Óli Gneisti
  Michael Jackson – Bad – 400 – Hlynur
  Pink Floyd – Is there anybody out there? – 1500 – nafnlaust
  Beverly Hills Cop 1 – 500 – Haukur
  Handboltalandsliðið – Allt að verða vitlaust – 1500
  Queen – News of the world – 400 – Óli Gneisti
  U2 – The Joshua Tree – 2500 – nafnlaust
  Dire Straits – Money for Nothing – 1000 – Þorsteinn
  Oasis – Singles (what’s the story) – 1500 -nafnlaust?The Smashing Pumpkins – The aeroplane flies high – Óli Gneisti – 4000?Bruce Springsteen & the E street band – Live – 1500 – nafnlaust?Led Zeppelin Remasters – Arnar – 2200?Jeff Buckley – Grace EPs – 1200 – Finnur
  The Smiths – Strangeways here we come – 500 – Maggi
  David Bowie – Never Let Me Down – 500 – Maggi
  David Bowie – Let’s Dance – 500 – Maggi
  David Bowie – Tonight – 500 – Maggi

 12. Ég hef ákveðið að breyta þessu og taka aðeins gild boð, sem komu *fyrir* miðnætti. Það bárust nefnilega þrjú boð *á miðnætti*. Veit vel að einhverjir gætu verið svekktir, en ég held að þetta sé sanngjarnara svona.

  Þannig að eftirfarandi breytist:

  The Smashing Pumpkins – The aeroplane flies high – Árni – 3800Queen – Night at the opera 800 – Óli Gneisti

  Vona að allir geti verið sáttir við þetta.

Comments are closed.