Út!

Ég er farinn!

Er á leiðinni í fyrramálið til Svíþjóðar ásamt Emil vini mínum. Þar ætlum við að spóka okkur um í höfuðborg sæluríkis jafnaðarmanna fram á mánudag. Því verður væntanlega ekkert skrifað hér á næstu dögum.

4 thoughts on “Út!”

  1. Tímaskekkjuland skv. Birni Bjarna… vinstristjórn er ekkert annað en tímaskekkja. En hver hefur ekki gaman af því? 🙂
    Bið annars að heilsa Sahlin…

  2. Jú, og þarna er líka 15% atvinnuleysi samkvæmt Hannesi Hólmstein. Ég verð sennilega bara að ganga í gegnum einhverjar rústir þarna.

    Annars krefst ég þess auðvitað að Samfylking myndi ríkisstjórn á meðan ég er úti. 🙂

    Og já, skila kveðjunni!

Comments are closed.