Útilega

Ok, ætla að gleyma öllu því sem pirrar mig í dag, því helgin skal vera skemmtileg.

Er á leiðinni í útilegu. Grundartangifjörður er víst áfangastaðurinn. Þar verður gaman. Eða svo vona ég allavegana. Ég er allavegana kominn í stuttbuxur, svo ég er til í fjörið. Góða helgi! 🙂

5 thoughts on “Útilega”

  1. Hvað er að klofstuttum glansandi buxum með hliðarklauf? Þær eru fínar í blak, grill og að versla í Bónus. Meiraðsegja rassvasi fyrir veskið.

Comments are closed.