Ýmislegt

Klukkan er hálf tíu og þetta föstudagskvöld fer eitthvað rólega af stað. Dan og David Cohen eru eitthvað í PS2 frammi í stofu. David Cohen er einmitt nokkuð merkilegur maður. Meira um það síðar. Við erum að bíða eftir því að stelpurnar komi hingað, en þær eru allar grænmetisætur og vildu því ekki borða hamborgara með okkur.

Hérna eru góðir tenglar í boði (flestir í boði Metafilter).

Minnnsta vefsíða í heimi
Hvað er CBDTPA?
Webplayer
Apple auglýsing
Cubs unnu í dag
Liverpool unnu í dag
Já, og Apple notendur eru víst klárari en PC notendur
Ooooog, Metafilter er byrjaður að nota Trackback. Rokk!!