Zentra

Zentra klúbburinn var bara fínn. Mjög stór og með flottum bakgarði, sem var opinn, enda var veðrið frábært. Það kom mér þó á óvart hvað það var lítil biðröð fyrir utan, en staðurinn var flottur.