« september 30, 2000 | Main | október 03, 2000 »

Zentra

október 02, 2000

Zentra klúbburinn var bara fínn. Mjög stór og međ flottum bakgarđi, sem var opinn, enda var veđriđ frábćrt. Ţađ kom mér ţó á óvart hvađ ţađ var lítil biđröđ fyrir utan, en stađurinn var flottur.

35 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Dagbók

Kínahverfiđ

október 02, 2000

Viđ Hildur fórum í Kínahverfiđ, sem er í suđurhluta Chicago, í gćr. Ţetta er fínn stađur, međ fullt af vetingastöđum og búđum. Viđ versluđum eitthvađ smá, keyptum okkur ginseng og te. Ég keypti einnig ginseng tyggjó, sem var frekar skrítiđ á bragđiđ.

42 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33