« október 03, 2000 | Main | október 06, 2000 »

Tlvusaga

október 04, 2000

Kristjn gst vinur minn sendi mr pst, ar sem hann svarar stahfingum gummajoh. g tla a birta a hr:

1963 - Douglas Engelbart fr styrk fra stofnun kllu SRI til a koma ft rannsknastofu til a ra mis tlvutengd "kraftaverk". Hann stofnai "The Augmentation Research Center" og ar fann Douglas Elgelbart upp msina.

1967The Augmentation Reserach Center var anna staarneti til a tengjast ARPANET (uppruni internetsins)

1968 - rstefnu San Francisco snir Engelbart kerfi, sem kallad var NLS. ar vinnur hann textaskjali einum glugga og notar vi tha lyklabor og ms, og rum glugga heldur hann fyrsta "netfund" (Video conference) me flaga, sem er staddur Standford.

hrna kemur parturinn, sem hefur ruglad gummajoh

SRI dr verulega r fjrframlgum til Rannsknastofu Engelbarts, annig a flestir starfsmenn hans leituu anna og ar meal til XEROX. egar SRI htti a sna eim huga, leitai Engelbart anna og vann meal annars fyrir McDonnel Douglas.

annig a a leikur enginn vafi v hver fann upp msina!! (Engelbart tti meira a segja einkaleyfi msinni)

ad er enginn einn, sem heiurinn a "notendaumhverfi" en ef einhverja skal nefna gti ad veri Vannevar Bush, sem kannski fyrstu grfu hugmyndina frgri skrlsu, sem birt var 1945 og hann kallai "As We May Think" en er einnig tali a a hafi veitt Engelbart innblstur vi skpun hans snu gluggakerfi!

a leikur heldur enginn vafi a:Apple voru fyrstir til a fra flki (marassetja) gluggakerfi og ms. a er stareynd. S tlva ht "Lisa" og notaist vi hugmyndir, sem PARC rannsknarstofan ( eigu Xerox) hafi ra nothft stig (en ekki gleyma Bush og Engelbart), en ar tk Steve Jobs vi og klrai dmi og kom v til fjldans. a er a sem mli snst um. Steve Jobs kom hlutunum t af rannsknastofunum, svo a flk gti fari a gera eitthva af viti.

325 Or | Ummli (0) | Flokkur: Tkni

Apple

október 04, 2000

g hef aldrei haldi v fram a Apple hafi fundi upp gluggakerfi. eir voru hinsvegar eir, sem ttu mest a fullkomna a og gera a vinslt. egar Apple strikerfi var ori vinslt, var Microsoft a gera eitthva mti.

Okei, a er endalaust hgt a rfast um etta. En g skil samt ekki hva gummijoh hefur svona voalega miki mti Apple. Annars er gaman a lesa suna hans, v a er alltaf ng af Apple frttum.

79 Or | Ummli (0) | Flokkur: Tkni

Gore og Bush

október 04, 2000

g var a horfa kapprurnar milli Gore og Bush. r voru sjnvarpinu an og var stjrna af hinum mikla snillingi, Jim Lehrer. A mnu mati tk Gore Bush nefi. En kannski g rlti erfitt me a vera hlutlaus. g held a flestir myndu vera sammla um a Gore var mun ruggari og hann vissi meira um mlefnin. Og afstaa hans til flestra mlefna hfar einfaldlega meira til mn.

Einnig var Al Gore vallt me allar tlur hreinu. Bush gat aldrei svara fyrir sig og neitai aldrei tlum Gore, heldur reyndi a vera fyndinn og sagi a Gore hefi fundi upp reiknivlina. Gore var me allt hreinu, en Bush var alltaf vrn.

Bush klrai svo endanlega llu, egar hann var kominn t horn og byrjai a rast persnu Al Gore. Hann fr eitthva a tala um Clinton og svo bddhista musteri. Al Gore leysti etta einfaldan htt. Hann sagi einfaldlega a hann vildi ekki tala um persnur, heldur mlefni. Nkvmlega!

172 Or | Ummli (0) | Flokkur: Stjrnml

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33