« október 14, 2000 | Main | október 19, 2000 »

Helgin

október 18, 2000

Helgin var bara mjög fín. Á föstudaginn fórum viđ á djammiđ á Dragon Room, sem var flottur klúbbur, reyndar ekki alveg einsog viđ bjuggumst viđ en samt fínt. Á laugardag gerđi ég lítiđ. Viđ Hildur fórum međ Dan og Ryan ađ borđa á thailenskum veitingastađ og svo fórum viđ í bíó ađ sjá Meet the Parents, sem er frábćr.

Á sunnudag fór ég međ fótboltaliđinu til Indiana, nánar tiltekiđ ađ Purdue háskólanum. Ţar spiluđum viđ um morguninn viđ Purdue. Leikurinn var mjög góđur og skorađi ég ţrennu, sem var frábćrt. Viđ unnum leikinn 5-2. Í seinni leiknum töpuđum viđ fyrir Grand Valley State frá michigan. Ég átti stođsendinguna ađ eina markinu okkar, sem Serge, belginn í liđinu okkar, skorađi.

119 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33