« október 19, 2000 | Main | október 22, 2000 »

Smashing Pumpkins

október 21, 2000

Smashing Pumpkins halda tvo lokatónleika í Chicago í enda nóvember. Ég var núna áđan ađ redda mér miđum á fyrri tónleikana, sem verđa í United Center. Oh my God hvađ ţađ verđur gaman! Ég sá hljómsveitina á tónleikum hérna í Chicago í maí síđastliđnum og voru ţeir frábćrir.

48 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Tónlist

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33