« nóvember 22, 2000 | Main | nóvember 25, 2000 »

Leti

nóvember 23, 2000

Í dag er Thanksgiving day. Það þýðir einfaldlega að ég ætla að liggja í leti í allan dag og borða kalkún í kvöld. Ég keypti kalkún á sunnudag og held ég að hann sé fullstór fyrir okkur tvö. Þannig að það verða afgangar næstu vikurnar. Svo á morgun er auðvitað aðalverslunardagurinn í Bandaríkjunum. Það verður allt geðveikt niðrí miðbæ. Við þangað.

61 Orð | Ummæli (0) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33