« desember 01, 2000 | Main | desember 11, 2000 »

Fox

desember 02, 2000

Jens PR minnti mig á ađ í dag var Vicente Fox svarinn í embćtti eftir 71 árs valtatíma PRI.

Ţetta eru vissulega gleđitíđindi, ţví PRI (Partido institutionario revoluciónal) hefur hindrađ allar tilraunir í lýđrćđisátt. Ég ber mikla virđingu fyrir Ernesto Zedillo, fráfaranda forseta Mexíkó. Hann á heiđur skilinn fyrir ađ sjá til ţess ađ síđustu kosningar fćr fram á heiđarlegan hátt. Ţađ er vonandi ađ Fox verđi gćfusamur í embćtti ţví Mexíkó veitir sannarlega ekki af góđum forseta.

Ţetta er góđur dagur fyrir Ameríku.

84 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Stjórnmál

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33