« desember 18, 2000 | Main | desember 23, 2000 »

Vinna

desember 20, 2000

Ţađ er nú ekki margt spennandi búiđ ađ gerast síđan ég kom heim til Íslands. Helgarnar hafa jú veriđ skemmtilegar, en virku dagarnir hafa veriđ alger geđveiki. Ég er búinn ađ vera frá 8 á morgnana til 11 á kvöldin ađ vinna, ađallega í ađ klára heimasíđuna fyrir Danól. Ég er búinn ađ taka niđur gömlu síđuna og setja skilti í stađinn, svo ţađ sé auđveldara ađ taka til í gömlu síđunni. Ég ćtla mér ađ hafa síđuna tilbúna fyrir fund kl. 8 á föstudgagsmorgun. Ég vona ađ ţađ hafist.

90 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33