« desember 18, 2000 | Main | desember 23, 2000 »
Vinna
desember 20, 2000
Það er nú ekki margt spennandi búið að gerast síðan ég kom heim til Íslands. Helgarnar hafa jú verið skemmtilegar, en virku dagarnir hafa verið alger geðveiki. Ég er búinn að vera frá 8 á morgnana til 11 á kvöldin að vinna, aðallega í að klára heimasíðuna fyrir Danól. Ég er búinn að taka niður gömlu síðuna og setja skilti í staðinn, svo það sé auðveldara að taka til í gömlu síðunni. Ég ætla mér að hafa síðuna tilbúna fyrir fund kl. 8 á föstudgagsmorgun. Ég vona að það hafist.
Leit:
Síðustu ummæli
- Kristján Atli: Til hamingju Sigurjón! Þér var hlíft við þessu óþa ...[Skoða]
- Einar Örn: Sigurjón, þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur. ...[Skoða]
- Sigurjón: Æ æ æ æ .... Ef niðurstaðan verður Man Utd vs Liv ...[Skoða]
- Einar Örn: Takk ...[Skoða]
- einsidan: Til hambó með þetta ...[Skoða]
- Gaui: Skál fyrir því, Einar minn! ...[Skoða]
- Hjördís Yo: ó já! Ég elska sko líka Liverpool !! ...[Skoða]
- Gummi: Jamm, var lengi að jafna mig á rangstöðunni. En Re ...[Skoða]
- Fannsa: Ömurlegt þegar dómarinn dæmdi ranglega rangstöðu.. ...[Skoða]
- Snorri: Ég sé EKKI fyrir mér að Árni komist inn á þing til ...[Skoða]
Flokkar
Almennt | Bækur | Dagbók | Ferðalög | Fjölmiðlar | Hagfræði | Íþróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netið | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tækni | Uppboð | Viðskipti | Vinna |Gamalt:
Topp 10:
Ég nota MT 3.33