« október 01, 2001 | Main | október 04, 2001 »
Vitleysa
október 03, 2001
Alveg hreint makalaust vitlaus grein á Múrnum: 11.september.
Vissulega er það gott mál hjá þeim að rifja það upp fyrir fólki að það séu mun meiri þjáningar annars staðar í heiminum.
Hins vegar er loka setningin, þar sem alþjóðavæðingu er kennt um hungursneyð í þriðja heiminum alveg með ólíkindum vitlaus. Maður á bágt með að trúa að vel menntað fólk skuli geta verið svona grunlaust um áhrif alþjóðavæðingar á hagkerfið.
Ég nenni varla að fara að skrifa um þetta, enda er auðveldara fyrir þessa menn að lesa bara svo sem eitt eintak af The Economist, því þar skrifa menn, sem eru hæfari en ég.
Ef Múrinn er á móti kapítalisma, hver er þá lausn þeirra fyrir hungraða alþýðu?
Leit:
Síðustu ummæli
- Kristján Atli: Til hamingju Sigurjón! Þér var hlíft við þessu óþa ...[Skoða]
- Einar Örn: Sigurjón, þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur. ...[Skoða]
- Sigurjón: Æ æ æ æ .... Ef niðurstaðan verður Man Utd vs Liv ...[Skoða]
- Einar Örn: Takk ...[Skoða]
- einsidan: Til hambó með þetta ...[Skoða]
- Gaui: Skál fyrir því, Einar minn! ...[Skoða]
- Hjördís Yo: ó já! Ég elska sko líka Liverpool !! ...[Skoða]
- Gummi: Jamm, var lengi að jafna mig á rangstöðunni. En Re ...[Skoða]
- Fannsa: Ömurlegt þegar dómarinn dæmdi ranglega rangstöðu.. ...[Skoða]
- Snorri: Ég sé EKKI fyrir mér að Árni komist inn á þing til ...[Skoða]
Flokkar
Almennt | Bækur | Dagbók | Ferðalög | Fjölmiðlar | Hagfræði | Íþróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netið | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tækni | Uppboð | Viðskipti | Vinna |Gamalt:
Topp 10:
Ég nota MT 3.33